Flokkaskipt greinasafn: Ársfundir

Skýrsla Stjórnar 2019

Ársfundur haldinn 15.  janúar 2020 á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15, Reykjavík

Góðir félagar,

Í ár eru liðin 25 ár frá stofnun deildarinnar en hún var stofnuð 14. maí 1995 í Sólheimakoti. Deildin hefur stækkað mikið á þessum 25 árum en árið 1995 voru  cavalierar í landinu 39 talsins. En nú má áætla miðað við meðaltal ættbókarskráðra hvolpa síðastliðin 10-12 ár að stofninn telji um 1.100-1.200 dýr.

Lesa áfram Skýrsla Stjórnar 2019